5. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, miðvikudaginn 21. desember 2016 kl. 22:00


Mætt:

Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) formaður, kl. 22:00
Nichole Leigh Mosty (NicM) 1. varaformaður, kl. 22:00
Guðjón S. Brjánsson (GBr) 2. varaformaður, kl. 22:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 22:00
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 22:00
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 22:00
Pawel Bartoszek (PawB), kl. 22:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 22:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 22:00

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Heiðurslaun listamanna 2017 Kl. 22:00
Nefndin leitaði eftir umsögn frá nefnd skv. 2. mgr. 3. gr. laga um heiðurslaun listamanna nr. 66/2012. Nefndin fór yfir umsögnina og borin var upp tillaga að bæta þremur einstaklingum við þann lista sem fá úthlutað heiðurslaunum. Það var samþykkt.

2) Önnur mál Kl. 23:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 23:00